„Fangelsi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
smá lagfæringar
Lína 1:
'''Fangelsi''', (einnig nefnt '''dýflissa''', '''hegningarhús''', '''betrunarhús''' og '''sakahús''', '''steinn''' eða '''grjót''' (oftast með greini: '''steininn''' eða '''grjótið''')), er staður, oftast rammbyggður, þar sem [[afbrotafólk]] afplánar fangelsisdóm sem felst í þvíþannig að það er svipt [[frelsi]]nu og [[borgaraleg réttindi|borgaralegum réttindum]] sínum. [[Dómstóll|Dómstólar]] dæma brotamenn til [[refsing]]ar og [[fullnusta refsinga|fullnusta hennar]] er framkvæmd í fangelsum. Fangelsi, og aðrar sambærilegar stofnanir, er hluti [[réttarfar]]skerfinu.
 
Vinnuhæli sem var sambyggt fangelsi var stundum nefnt: ''Letigarður''. <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=404347&pageSelected=2&lang=0 Morgunblaðið 1928]</ref> Það orð var þó einnig haft um [[þurfamannahæli]].