„Kanada“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Steorra (spjall | framlög)
Lína 45:
 
== Nafn ==
Nafnið „Canada“ er talið hafa átt uppruna sinn úr [[Huron-Iroquoi]] orðinu ''kanata'', sem þýðir „þorp“, „byggð“ eða „kofaþyrping“. Það vitnar til Stadacona, sem var byggð, þar sem nú stendur borgin [[Quebec (borg)Québecborg|Quebec]]. Kort, sem gerð voru af evrópskum landnámsmönnum, sýna að nafnið ''Kanadaá'' var gefið ánni, sem rennur í gegnum [[Ottawa]] og [[Saint Lawrence á]]nni, sem rennur sunnan við [[Montreal]]. Líkleg tilgáta bendir til þess, að áin hafi fengið nafn sitt eftir litlu þorpi, og aðliggjandi landi, sem stóð á bakka hennar.
 
== Söguágrip ==