„Sléttbakur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Sléttbakur''' ('''hafurketti''', '''íslandssléttbakur''' og '''höddunefur''') (fræðiheiti: Balaena glacialis) er skíðishvalur af sléttbakaætt. Sléttbakurinn...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sléttbakur''' ('''hafurketti''', '''íslandssléttbakur''' og '''höddunefur''') ([[fræðiheiti]]: [[Balaena glacialis]]) er [[skíðishvalur]] af [[sléttbakaætt]]. Sléttbakurinn er með sveran bol, mjög stórt höfuð og frammjóan efra skolt. Sléttbakurinn hefur ekkert [[bæxli]] á bakinu, enda er hann einmitt nefndur svo, vegna þess að hann hefur slétt bak. Hann getur orðið allt að 18 m langur.
 
{{Hvalir við Ísland}}
 
{{Stubbur}}