„Ólympsfjall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m hvítgeimur
Lína 4:
 
Í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]] er Ólympsfjall aðsetur [[Ólympsguðir|Ólympsguðanna]] tólf, aðalguðanna í grískri goðafræði. Grikkir hugsuðu sér að þar væri kristal[[höll|hallir]] þar sem [[guð]]irnir bjuggu, m.a. [[Seifur]].
 
 
[[Orðsifjar]] og [[merking]] [[nafn]]sins ''Ólympus'' (''Ólympos'') eru óþekktar og hugsanlega er uppruni nafnsins ekki indóevrópskur.