„IPod“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{lágstafur}}
[[Mynd:Nano_omores.jpg|thumb|right|iPod Nano Product Red]]
'''iPod''' er lína [[stafræn tækni|stafrænna]] [[tónlist]]arspilara, sem hannaðir eru og markaðssettir af [[Apple Inc.|Apple]]. iPod hefur einfalt [[notendaviðmót]], sem hannað er í kringum miðlægt [[skrunhjól]] (undantekning er þó [[iPod shuffle]]). [[iPod classic]] geymir gögn á [[Harður diskur|hörðum diski]], en smærri gerðirnar, [[iPod shuffle]], [[iPod nano]] og [[iPod touch]], geyma gögnin í [[flash-minni]].