„Þjóðstjórn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
PixelBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þjóðstjórn''' er [[ríkisstjórn]] sem mynduð er með aðild allra eða flestra þeirra [[stjórnmálaflokkur|stjórnmálaflokka]] sem fulltrúa eiga á [[löggjafarþing]]i. Slíkar stjórnir eru yfirleitt myndaðar þegar alvarlegt kreppuástand eða stríðsástand ríkir. Slík stjórn hefur einu sinni verið mynduð hér á landi, 17. apríl 1939, með þátttöku Framsóknarflokks, Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks.
 
{{stubbur}}