„Dafnis og Klói“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
lagaði inngang
Lína 1:
'''Dafnis og Klói''' ([[gríska]]: Δαφνιν και Χλοην, Dafnin kai Kloēn) er eina sagan sem liggur[[saga]] eftir hinn[[Grikkland hið forna|forngríska]] höfundhöfundinn [[Longos]], sú eina sem varðveist hefur eftir hann. Sagan gerist á [[2. öld]] e.Kr. á eyjunni [[Lesbos|Lesbey]]. Þetta er hirðingja- og ástarsaga titilpersónanna. Sagan er líka í sömu mund sögð lýsa [[Launhelgar|launhelgum]]. Því eins og hinn íslenski [[þýðandi]] verksins [[Friðrik Þórðarson]], segir í eftirmála: ''Það er eftirlætisíþrótt grískra höfunda að tala allt í líkingum [..]; undir yfirborði sögunnar grillir einhver dulin fræði sem sérstaka kunnandi þarf til að skilja. [..] Sagan af Dafnis og Klói virðist vera samin handa safnaðarmönnum í launhelgum Díonýsusar; þetta má ráða sumpart af orðfæri sumpart af atburðum sögunnar''.
 
== Tenglar ==