„Grindadráp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MelancholieBot (spjall | framlög)
m bot: de:Grindadráp er en anbefalt artikkel
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Killed pilot wales in hvalba, faroe islands.JPG|thumb|right|300px|Grindhvalir drepnir á ströndinni í þorpinu [[Hvalba]] á [[Suðurey]] í Færeyjum [[11. ágúst]] [[2002]].]]
[[Mynd:Sundini with Hvalvík Streymoy in the winter, faroe islands.jpg|right|thumb|300px|Þorpið í [[Hvalvík]] á [[Straumey]] er velþekktur veiðistaður fyrir grindhvali.]]
'''Grindadráp''' er veiðiaðferð sem beitt er við veiðar á [[grindhvalur|grindhvölum]] (marsvínum) í [[Færeyjar|Færeyjum]]. Flestir Færeyingar telja grindadráp mikilvægan hluta af menningu sinni. Þessi veiðiaðferð hefur verið notuð að minnsta kosti frá 11. öld. [[Hvalveiðiráð Færeyinga]] hefur eftirlit með veiðunum en ekki [[Alþjóðahvalveiðiráðið]]. Um 950 grindhvalir eru veiddir árlega, aðallega að sumarlagi. Veiðarnar sem kallast á færeysku grindadráp eru ekki gerðar til að selja hvalaafurðir heldur eru skipulagðar þannig að allir geta tekið þátt. [[Dýraverndunarsinnar]] hafa gagnrýnt veiðarnar og segja þær grimmúðugar og ónauðsynlegar.
 
== Framkvæmd grindadráps ==