„Grund (Eyjafjarðarsveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Grund''' er sögufrægur staður í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]], nokkrum kílómetrum fyrir sunnan [[Hrafnagil]]. Bærinn var höfuðból um aldir og þekkt fyrir mikil landgæði. Við Grund stendur ein af merkilegri sveitakirkjum landsins, [[Grundarkirkja]], en hana lét [[Magnús Sigurðsson]] (''Magnús á Grund'') reisa árið [[1905]]. Á Grund greindist [[Hringskyrfihringskyrfi]] í búfé árið [[1966]].
 
== Tengt efni ==