„Yasuo Fukuda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Yasuo Fukuda at fundraising October 2004 cropped.jpg|thumb|right|Yasuo Fukuda [[október]] [[2004]]]]
'''Yasuo Fukuda''' (f. [[16. júlí]] [[1936]]) ervar 91. [[forsætisráðherra]] [[Japan]]s og formaður [[Frjálslynda lýðræðisflokkurinn (Japan)|Frjálslynda lýðræðisflokksins]] þangað til að hann sagði af sér vegna óvinsældar í september 2008. Hann varð forsætisráðherra eftir að [[Shinzō Abe]] sagði af sér í [[september]] [[2007]]. Yasuo er sonur [[Takeo Fukuda]] sem einnig var [[forsætisráðherra]] [[Japan]] á áttunda áratugnum. Yasuo var kjörinn á neðrideild [[japan]]ska [[þing]]sins árið [[1990]].
 
==Tengill==