„Hljóðfæri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: io:Muzikal instrumento
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hljóðfæri''' er tæki sem notað er til að spila [[tónlist]]. Í raun og veru getur allt sem framkallað [[hljóð]] verið hljóðfæri og verið stjórnað af tónlistarmanni. Venjan er hinsvegarhins vegar sú að miða við það sem er sérstaklega gert til þess. Hljóðfærum er skipt upp í nokkra flokka eftir því hvernig þau búa til hljóð:
 
*'''[[Ásláttarhljóðfæri]]''' framkalla hljóð þegar þau eru slegin, þó hljóðið sem kemur getur bæði haft skýra [[tónhæð]] eður ei, þetta fer þó eftir hljóðfærinu.