„Canberra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
PipepBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: tpi:Kambra
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:NewParliamentHouseInCanberra.jpg|thumb|250px|Þinghús Ástralíu í Canberra]]
'''Canberra''' er [[höfuðborg]] [[Ástralía|Samveldisins Ástralíu]]. Hún er íá [[Höfuðborgarsvæði Ástralíu]]. Nafnið er komið af heiti [[Frumbyggjar Ástralíu|frumbyggja]] svæðisins yfir það, og talið þýða staður þar sem fólk kemur saman. Íbúar [[borg]]arinnar eru um 340.000.
 
== Saga ==
Lína 14:
Canberra er [[skipulögð borg]], með einn kjarna og nokkur stór [[Úthverfi|úthverfum]], hverju skiptu í mörg smærri hverfi. Flest þessara úthverfa hafa svo eigin kjarna með verslunum og þjónustu og [[útivistarsvæði]], oftast með litlu [[stöðuvatni]]. Milli helstu úthverfana eru [[Grænt svæði|græn svæði]], þar sem náttúran ræður ríkjum og dýr svo sem [[Kengúra|kengúrur]] ganga villt.
 
<p>Aðalúthverfi borgarinnar eru, í stafrófsröð:
*[[Belconnen]]
*[[Gungahlin]]
Lína 24:
Norður og suður Canberra eru miðbærinn, sitt hvoru megin við [[Burley Griffin-vatn]]. Þar að auki eru bærinn [[Queanbeyan]] (í [[Nýja Suður Wales]]) og þorpið [[Hall]] (eitt af mjög fáum sveitarfélögum innan [[Höfuðborgarsvæði Ástralíu|höfuðborgarsvæðisins]] utan Canberra) hálfgerð úthverfi borgarinnar.
 
<p>{{Snið:Ástralía}}
 
{{Tengill ÚG|de}}