„Reykjarfjörður (Ströndum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jón (spjall | framlög)
+mynd
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 4:
Við fjörðinn eru eða hafa verið þrjú lítil þorp; [[Kúvíkur]] sem voru [[verslunarstaður]] fyrr á öldum eru við fjörðinn sunnanverðan. [[Djúpavík]] með [[síldarverksmiðja|síldarverksmiðjunni]] er innarlega í firðinum. Yst við fjörðinn norðanverðan er svo [[Gjögur]] sem var mikilvæg [[hákarlaveiðar|hákarlaverstöð]] á [[19. öld]]. Á Gjögri er [[flugvöllur]] og er flogið þangað reglulega allan ársins hring.
 
=== Jarðir við Reykjarfjörð:= ==
 
*[[Halldórsstaðir]] - eyðibýli