„John Duns Scotus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Það er ekki hinn lærði held ég...
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:JohnDunsScotus.jpg|thumb|200px|John Duns Scotus]]
'''John Duns Scotus''' (u.þ.b. [[1266]] - [[8. nóvember]] [[1308]]) var [[Skotland|skoskur]] fyrirlesari og [[skólaspeki]]ngur, og einn af helstu [[guðfræði]]ngum og [[heimspeki]]ngum [[Hámiðaldir|hámiðalda]]. Hann fékk viðurnefnið ''Doctor Subtilis'' vegna þess hve mönnum þótti hann beita gegnumlýsandi og hárfínni rökhugsun.
 
Heimspekingar [[16. öld|16. aldar]] höfðu ekki nærri því jafn mikið álit á honum og menn fyrri alda, og litu á hann sem glammrandi [[Sófismi|sófista]]. Það varð til þess að lærðir menn í [[Bretland]]i tóku að nefna tornæma nemandur sína (tossana) eða tornæmt fólk yfirleitt, „dunce“, en það er leitt af miðnafni hans (sbr. Duns<dunce). Einnig var og er talað um „dunce cap“ á [[enska|ensku]], þ.e. [[tossahúfa|tossahúfuna]] (eða ''tossaspísshattinn'') sem tíðkaðist íá Bretlandi og víðar, alveg fram á [[20. öld]].
 
{{Stubbur|Æviágrip}}
[[Flokkur:Miðaldaheimspekingar]]
{{fd|1266|1308}}
 
[[bn:জন ডান্স স্কোটাস]]
[[bs:Ivan Duns Škot]]