„Ljósmyndun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
→‎Tengt efni: stafræn ljósmyndun
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 13:
Fyrsta myndin í lit var tekin rétt eftir aldamótin [[1900]] en uppfinningin var einkaleyfisvarin árið [[1903]] og sett á markað [[1907]]. Frönsku bræðurnir [[Louis Jean Lumière|Louis Jean]] og [[Auguste Marie Louis Nicholas Lumière]] voru miklir uppfinningamenn og faðir þeirra rak [[ljósmyndastofa|ljósmyndastofu]] þar sem þeir unnu. Þeir fengu því mikinn áhuga á ljósmyndun og fundu upp margvísleg tól sem urðu mikilvægir hlekkir í þróunarsögu ljósmynda og [[kvikmynd]]a. Litfilman [[Autochrome Lumière]] var sú eina sem var á markaðnum þar til [[1935]] þegar [[Kodak]] setti [[Kodachrome]] á markaðinn. Sú vörulína er enn í framleiðslu og er talin með þeim fremri vörutegundum vegna fínna korna og líflegra lita.
 
== =Stafræn ljósmyndun ===
[[Stafræn ljósmyndun]] hefur að mestu komið í stað ljósmyndafilmunnarljósmyndun á filmu, en þá er notuð [[örflaga]] í stað filmufilmunnar áður til að safna ljósi frá myndefninummyndefninu og ljósmagn og litur hverrar [[myndeining]]ar er geymt stafrænt í [[minniskort]]i myndavélarinnar. Hefur þann kost að mögulegt að skoða mydina skömmu eftir að hún er tekin og flytja má hana í tölvu vinna hana með stafrænni [[myndvinnsla|myndvinnslu]].
 
{{Tengill ÚG|el}}