„Richard Dawkins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Dawkins er yfirlýstur trúleysingi og [[efahyggja|efahyggjumaður]]. Hann hefur verið nefndur „rottweiler-hundur Darwins“ fyrir staðfasta vörn sína fyrir [[Þróunarkenning Darwins|þróunarkenninguna]].
 
Í bréfi til blaðsins sem birtist í [[The Independent]] [[14. ágúst]] [[1998]], sagði Dr. Dawkins að ótti manna við [[erfðabreytt matvæli]] væri ástæðulaus. Erfðabreytingar af þessu tagi væru ekkert öðruvísisöðruvísi en þær sem bændur stunduðu með [[ræktunarval]]i og hefðu gert í þúsundir ára.
 
==Helstu rit==