„Línuleg vörpun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cs, da, de, el, en, eo, es, fi, fr, he, hu, it, ja, ko, nl, no, pl, pt, ro, ru, sl, sr, sv, ta, uk, ur, vi, zh
Thvj (spjall | framlög)
smá lagf
Lína 1:
'''Línuleg vörpun''' er [[vörpun]], sem hefur ''[[línuleg algebra|línulega eiginleika]]'', þ.e. uppfyllir efirfarandi:
 
Ef að ''V'' og ''W'' eru [[vigurrúm]], og T er vörpun <math>T: V \rightarrow W</math>, þá telst hún línuleg ef að tvö skilyrði gilda:
Lína 5:
# <math>\forall v \in V, \; \forall c \in \mathbb{R}: T(cu) = cT(u)</math>
 
Það er að segja, að vörpun summu tveggja [[vigur (stærðfræði)|vigra]] er jöfn summu varpanna sömu tveggja vigra, og jafnframt er margfeldi vörpunar af vigri jöfn vörpun af margfeldinu af sama vigri. [[Línuleg algebra]] fjallar um línulega [[virki (stærðfræði)|vikja]] og línulegar [[jafna|jöfnur]].
 
== Venjuleg fylki ==