„Súðavíkurkirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Er enginn þarna fyrir Vestan sem getur tekið mynd af kirkjunni?
Lína 1:
'''Súðavíkurkirkja''' er [[kirkja]] í [[Súðavík]] sem er bær við sunnanvert[[Álftafjörður|Álftafjörð]] í [[Ísafjarðardjúp]]i. Hún var vígð á páskunum [[1963]]. Þessi kirkja hafði upphaflega verið byggð norður á [[Hesteyri]] í [[Sléttuhreppur|Sléttuhreppi]] árið [[1899]] og stóð þar í sex áratugi, en nokkru eftir að sóknin var öll komin í eyði var kirkjuhúsið tekið niður, flutt sjóveg inn í Súðavík og endurbyggt þar. Kirkjuyfirvöld gáfu leyfi sitt, gegn andmælum Hesteyringa, að rífa kirkjuna og byggja hana upp að nýju í Súðavík. Hesteyringar litu svo á að verið væri að ráðstafa kirkju þeirra í leyfisleysi, og spunnust um þetta miklar deilur í blöðum.
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=418935&pageSelected=4&lang=0 ''Súðavíkurkirkja hin forna''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1963]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=414702&pageSelected=5&lang=0 ''Enn um Hesteyrarkirkju''; grein í Morgunblaðinu 1960]
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=425156&pageSelected=9&lang=0 ''Súðarvíkurkirkja 20 ára''; grein í Morgunblaðinu 1983]
 
{{Stubbur}}