„Dómkirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: simple
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Helsinki Cathedral in July 2004.jpg|thumb|[[Marteinn Lúther|Lúþerska]] [[Dómkirkjan í Helsinki]] er [[frægð|frægasta]] [[kirkja]]n í [[Finnland]]i]]
'''Dómkirkja''' er [[Kristni|kristin]] [[kirkja|kirkjubygging]] sem er [[höfuðkirkja]] [[biskup]]sdæmis og geymir [[biskupsstóll|biskupsstól]]inn eða hásæti biskups.
 
== Dómkirkjur á Íslandi ==
Á [[Ísland]]i voru lengst af tvær dómkirkjur, á [[Hólar_í_Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]] og í [[Skálholt]]i. Þar voru einnig sæti tveggja biskupa Íslands. Núna eru tvær dómkirkjur á Íslandi, báðar í [[Reykjavík]]. Þetta eru [[Dómkirkjan í Reykjavík]] og [[Kristskirkja]] á [[Landakot]]i.