Munur á milli breytinga „Le Corbusier“

ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: bat-smg:Le Corbusier)
 
== París ==
Árið [[1917]] settist hann að í [[París]] og bjó þar æ síðan. Í París kom hann fram með róttækar hugmyndir. Hann vildi láta rífa fjölda húsa á bakka [[Signa (á)|Signu]] þar sem honum þótti of þröngt; götur mjóar og allt eins og í völundarhúsi. Hann sagði húsin væru óþægilegir bústaðir, þau gætu valdið fólki heilsutjóni og þar væri mikil eldhætta. Hann vildi reisa stór og mikil hús, nánast [[Skýjakljúfur|skýjakljúfa]] og tryggja að [[gatnakerfi]]ð yrði í samræmi við kröfur nútímans.
 
Í París kynntist hann listamanninum [[Amédée Ozenfant]] og saman skrifuðu þeir [[stefnuyfirlýsing]]u [[Púrismi|púrismans]], ''Aprés le cubisme'', árið [[1918]].
Óskráður notandi