„Eldey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fr:Eldey
Masae (spjall | framlög)
Súlufjöldi
Lína 1:
: '''''Eldey''' er líka íslenskt [[Eldey (mannsnafn)|kvenmannsnafn]].''
{{Staður á Íslandi|staður=Eldey|vinstri=25|ofan=110}}
'''Eldey''' er um 77 [[metri|m]] hár klettadrangur um 15 [[kílómetri|km]] suðvestan við [[Reykjanes]]. Þar er stærstaein af stærri [[súla (fugl)|súlubyggðsúlubyggðum]] heims, með taliðum er,14.000 með um- 7018.000 súlupör sem verpa þar á hverju ári. AðrirLífseig staðirmýta semsegir gera tilkallvarpið tilí þessaEldey heiðurs eruþað stærsta í heimi en það er ekki rétt. Stærsta súlubyggð í heimi er á [[St. Kilda]] við [[Skotland]], ogmeð [[Bonaventure-eyja]]60428 viðpörum.<ref>P.I. [[Kanada]]Mitchell, S.F. Newton, N. Ratcliffe & T. Dunn 2004. Seabird Populations of Britain and Ireland (Results of the Seabird 2000 Census (1998-2002). Poyser. 511 bls</ref>
 
Súlubyggðin í Eldey var fyrst metin 1939 af Vevers og Venables en 1949 af [[Þorsteinn Einarsson|Þorsteini Einarssyni]] o.fl. Þeir töldu fuglana af báti en aðrir klifruðu upp á eyna til aða aðstoða við talninguna. 1953 var fyrst talið af stækkuðum ljósmyndum og hefur sú aðferð verið notuð nokkrum sinnum síðan. Beinar talningar og talningar af myndum gefa ekki alveg sambæilegar niðurstöður. Huxley, Fisher, Vevers og Þorsteinn Einarsson fengu 15178 hreiður 1949 og töldu Eldey þá vera stærstu súlubyggð í heimi<ref>Þorsteinn Einarsson 1954. Talning súlunnar í Eldey. Náttúrufræðingurinn 24: 158-160</ref>. Áreiðanlegustu tölurnar síðustu áratugi eru að finna í tveimur greinum fuglafræðingsins Arnþórs Garðarssonar í tímaritinu Bliki<ref>Yfirlit yfir íslenskar súlubyggðir. Bliki (1989) 7: 1-22; Súlubyggðir 1999 og framvinda þeirra. Bliki 26: 17-20</ref>. Þar sést að fjöldi súluhreiðra í Eldey hefur haldist svipaður undanfarna áratugi; 16888 (1953), 18200 (1961), 15546 (1977), 14194 (1983), 14531 (1985), 16030 (1999). Tölur eftir 1999 hafa ekki verið birtar.
 
Ekki var vitað til þess að neinn hafi klifið Eldey þegar þrír Vestmanneyjingar klifu hana [[30. maí]] [[1894]]. Í þeim hóp var meðal annars [[Eldeyjar-Hjalti|Hjalti Jónsson]], öðru nafni [[Eldeyjar-Hjalti]].