„Dómitíanus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Domitien.jpg|thumb|right|200px|Domitíanus]]
'''Titus Flavius Domitianus''' ([[24. október]] [[51]] – [[18. september]] [[96]]), þekktur sem '''Domitianus''', var [[Rómarkeisari|keisari]] í [[Rómaveldi]] frá [[14. september]] [[81]] til dauðadags. Dómitíanus var síðasti keisarinn af [[Flavíanska ættin|flavíönsku ættinni]]. Hann var sonur [[Vespasíanus]]ar og konu hans Domitillu. Dómitíanus tók við völdum eftirþegar bróðurbróðir sinnhans [[Títus]] lést skyndilega árið [[81]].
 
Dómitíanus þótti grimmur og haldinn ofsóknaræði og er af þeim sökum stundum talinn til hinna svonefndu [[Brjáluðu keisararnir|brjáluðu keisara]] (andstætt t.d. hinum svonefndu [[Góðu keisararnir fimm|góðu keisurum]]).
 
Dómitíanus var myrtur árið [[96]] í samsæri nokkurra starfsmanna hirðar hans. Einn starfsmannanna, [[Marcus Cocceius Nerva]], var í kjölfarið hylltur sem keisari af [[rómverska öldungaráðið|öldungaráðinu]].
 
{{Töflubyrjun}}