„Landamæri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Eftirsóknaverð síða.
 
mynd, {{commons}}, tenglar
Lína 1:
[[Image:Berlin Wall graffiti&death strip.jpg|thumb|[[Berlínarmúrinn]] er frægur [[múr]] sem innan [[Berlín]]ar afmarkaði landamærin milli [[Austur-Þýskaland|Austur-]] og [[Vestur-Þýskaland]]s]]
'''Landamæri''' eru ýminduð mörk milli tveggja [[ríki|ríkja]] sem afmarka [[yfirráðasvæði]] þeirra. Oft á tíðum liggja þessi mörk meðfram [[á (landform)|ám]], [[fjallgarður|fjallgörðum]] eða öðrum landfræðilegum fyrirbrigðum sem henta. Svæðið sem að landamærin liggja á er kallað landamærasvæði. [[Flugvöllur|Flugvellir]] og [[höfn|hafnir]] eru oft skilgreind sem landamærasvæði þar sem landamæravarsla fer fram.
 
{{commons|Border|landamærum}}
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Landafræðihugtök]]
 
[[en:Border]]