„Eldvarp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Eldvarp''' ('''rauðakúla''' eða '''kerhóll''') er hæð eða hraukur (gíghóll) úr gosefnum sem hlaðist hafa upp umhverfis gosop. Eldvörp eru mismunandi að ge...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Puu Oo cropped.jpg|thumb|250px|right| Eldvarp á [[Kīlauea]], [[Hawaii|Hawaii]]]]
'''Eldvarp''' ('''rauðakúla''' eða '''kerhóll''') er hæð eða hraukur (gíghóll) úr [[Gosefni|gosefnum]] sem hlaðist hafa upp umhverfis [[gosop]]. Eldvörp eru mismunandi að gerð, allt eftir því hvers eðlis [[gos]]ið er og hversu kraftmikið. Helstu gerðir eru: ''Klepragígur'' og ''gjallgígur'' (líka nefndur ''gjallhóll'').