„Melstaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 39:
 
Núverandi kirkja var vígð 8. júní 1947. Hún er úr steinsteypu og rúmar tæplega 100 manns í sæti. Við kirkjuna stendur safnaðarheimilið sem var byggt árið 1911. Predikunarstóll kirkjunnar er eftir [[Ríkarður Jónsson|Ríkarð Jónsson]] myndlistarmann (myndskera). Einn af fáum minjunum sem glötuðust ekki úr gömlu kirkjunni er altaristaflan. Hún skiptist í miðhluta, þar sem segir frá Jesú á fjallinu, og hliðarvængi, þar sem sagt er frá þeim [[Móses]] og [[Aron (Gamla testamenntið)|Aron]]. Taflan var þó mikið skemmd og var gerð upp fyrir 50 ára afmæli kirkjunar. Hún hefur verið til sýnis í kirkjunni eftir það. Núverandi altaristafla er eftir [[Magnús Jónsson]] og er af skírn Jesú.
 
== Gifting samkynhneigðra ==
Árið 2008 fór fram fyrsta kristilega gifting samkynhneigðra á Íslandi.
 
== Neðanmálsgrein ==