„Hrekjanleiki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
{{hreingera}}
Lína 1:
{{hreingera}}
 
Vísindarheimspekingurinn Karl R. Popper var sá sem að benti á að allar vísindalegar kenningar væru hrekjanlegar. En það þýðir að hægt sé að sannreyna kenninguna, staðfesta eða hrekja. Það er ekki hægt að sanna neitt, heldur er bara hægt að afsanna sagði hann. Ef við tökum dæmi: Þú getur sannað að allir svanir í heiminu séu hvítir, þú getur ekki ferðast um heiminn og séð alla hvítu svanina og fundist það vera sönnun, útaf því að einhvern tímann í framtíðinni getur fæðst svartur svanur sem að afsannar kenninguna.