„Orlof“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Salb (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingerning}}
 
Orðið „orlof“ hefur breytt um merkingu en fyrr á öldum gat það þýtt „leyfi“ sbr. „eingi þeirra manna sem sigi ero j logriettu nefnder skulu innan uebanda sitia utan orlof“.<ref>[http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=360417&s=433470&l=orlof] Orðabók Háskóla Íslands - vitnað í Alþingisbækur 1561 - 1565</ref> Á síðari árum hefur orðið tekið merkinguna „frí“"frí" eða lausn frá daglegu starfi og tíma sem ætlaður er til hvíldar eða dægrastyttingar umfram þá daga sem sameiginlegir eru öllum sem frídagar, þ.e. lögbundnir frídagar.
== Orlofsréttur launafólks á Íslandi ==
frídagar.
 
 
== Orlofsréttur launafólks á Íslandi ==
 
Allt launafólk<ref>Ath. einnig Húsmæðraorlof en í lögum nr. 53 /1972 [http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/lagasofn/135a/1972053.html&leito=orlof#word1] um húsmæðraorlof eru gerðar ráðstafanir til orlofs fyrir konur sem ekki þiggja laun fyrir heimilisumsjón :„Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu, án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof“ (6.gr. laganna)</ref> á Íslandi á rétt til orlofs að lágmarki 24 daga á ári miðað við að viðkomandi vinni fullan vinnudag. Með orlofi er átt við að viðkomandi eigi þennan tíma til að hvíla sig, sinna hugðarefnum sínum og fjölskyldu - þrátt að fyrir að orlof sé oft notað til að sinna annarri vinnu eða aukavinnu.
 
Lína 92 ⟶ 97:
Standi vinnuveitandi ekki í skilum með greiðslu orlofslauna skv. 7. eða 8. gr. laga um orlof, nr. 30/1987, án þess þó að bú hans hafi verið tekið til gjaldþrotaskipta, getur launamaður eða hlutaðeigandi stéttarfélag í umboði hans snúið sér til Ábyrgðasjóðs launa með orlofslaunakröfuna. Krafa skal studd fullnægjandi gögnum um fjárhæð hennar, svo sem launaseðlum og vottorði viðkomandi vinnuveitanda eða löggilts endurskoðanda hans.
 
== Neðanmálsgreinar ==
== Merking orðsins og saga þess ==
Orðið „orlof“ hefur breytt um merkingu en fyrr á öldum gat það þýtt „leyfi“ sbr. „eingi þeirra manna sem sigi ero j logriettu nefnder skulu innan uebanda sitia utan orlof“.<ref>[http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=360417&s=433470&l=orlof] Orðabók Háskóla Íslands - vitnað í Alþingisbækur 1561 - 1565</ref> Á síðari árum hefur orðið tekið merkinguna „frí“ eða lausn frá daglegu starfi og tíma sem ætlaður er til hvíldar eða dægrastyttingar umfram þá daga sem sameiginlegir eru öllum sem frídagar, þ.e. lögbundnir frídagar.
 
== Neðanmálsgreinar ==
Lína 100 ⟶ 104:
[[Flokkur:Réttindi]]
[[Flokkur:Verkalýðsbarátta]]
[[de:Urlaub]]
[[en:Vacation]]
[[es:Vacaciones]]
[[fr:Vacances]]
[[id:Liburan]]
[[ja:休日]]
[[nl:Vakantie]]
[[nn:Ferie]]
[[no:Ferie]]
[[oc:Vacanças]]
[[pl:Urlop]]
[[pt:Férias]]
[[simple:Vacation]]
[[sv:Semester]]