„Grímsnes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
tiltekt
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Grímsnes''' kallast landsvæðið milli [[Sog (á)|Sogsins]] í vestri, [[Hvítá (Árnessýslu)|Hvítá]]r í suðri og [[Brúará]]r í austri. Í norðri taka [[Laugardalur (Árnessýslu)|Laugardalur]] og [[Lyngdalsheiði]] við. Grímsnes tilheyrir nú [[Grímsnes- og Grafningshreppur|Grímsness- og Grafningshreppi]] en var áður sér [[hreppur]]; [[Grímsneshreppur]].
 
Um alla sveitina eru gróin [[hraun]] sem öll hafa runnið eftir [[ísöld]]. Þar eru því þekktar eldstöðvar á borð við [[Kerið]] og [[Seyðishólar|Seyðishóla]] en einnig eru þar aðrar minni. Í Grímsnesi eru stórar [[sumarhús]]abyggðir þar sem víða leynist kjarr og þurrlendi.
 
{{Stubbur|landafræði|Ísland}}