„Gotneskur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Annað af nogomatch.
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gotneskur''' ([[Enskaenska|e]].: „gothic“''gothic'') á upprunalega við [[þýskaland|þýskan]] [[þjóðflokkur|þjóðflokk]], [[Gotar|gota]], þeim tilheyrir [[gotnesk tunga]] og [[gotneska stafrófið]]. Orðið gotneskur hefur hinsvegar verið notað yfir ýmislegt annað í gegnum tíðina, þá einkum á ensku (''gothic''):
 
* Á [[endurreisnartímabilið|endurreisnartímabilinu]] var hugtakið notað (á [[Ítalska|ítölsku]]: „gotico“) yfir grófan eða villimannslegan listastíl, sem andstæða við klassískan stíl:
** Sjá: [[gotnesk list]], [[gotneskur arkítektúr]] og [[alþjóðleg gotnesk list]].
* Á [[18. öld]] var orðið notað sem samheiti við hvaðeina sem kallast gat þýskt.
Lína 8:
** Sjá: [[gotneskur lífstíll]], [[gotneskt rokk]] og [[gotnesk tíska]]. Stundum er talað um að persóna sé „goth“, þá er átt við að lífstíll hennar sé gotneskur.
** [[Gothic (tölvuleikur)|Gothic]] er einnig hlutverka tölvuleikur.
** [[Gothic (kvikmynd)|Gothic]] er einnig [[kvikmynd]] eftir [[Ken Russell]] frá árinu [[1986]].
** [[Gothic (tóndiskur)|Gothic]] er tóndiskur gefin út af gotneska metal bandinu [[Paradise Lost]] árið [[1992]].