„Virðisaukaskattur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: et:Käibemaks
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: es:Impuesto al Valor Agregado; útlitsbreytingar
Lína 1:
'''Virðisaukaskattur''' ('''VASK''', '''VSK''' eða '''VAT''' fyrir enska heitið '''value added tax''') er skattur lagður á sölu þjónustu og varnings. VASK-urinn er [[óbeinir skattar|óbeinn skattur]] sökum þess að skatturinn er innheimtur af seljanda vöru eða þjónustu en ekki þeim sem borgar skattinn. Virðisaukaskatturinn er uppfinning [[Maurice Lauré]].
 
Dæmi um innheimtu og álagningu virðisaukaskatts:
:''Verslunareigandi kaupir vöru á 50 kr. af heildsala í ríki þar sem er 10% virðisaukaskattur. Hann kaupir því vöruna á 55 kr. (50 kr. + (50 kr. x 0.1) = 55 kr.). Verslunareigandinn ætlar að fá 90 kr. fyrir vöruna og selur hana því á 99 kr. Verslunareigandinn innheimtir því 9 kr. í VASK en borgar þar af 5 kr. til heildsala. Ríkið innheimtir þá 4 kr. af verslunareigandanum. Neytandinn er aldrei rukkaður þar sem hann borgar skattinn óbeint í verði vörunar.''
 
{{stubbur}}
Lína 23:
[[en:Value added tax]]
[[eo:Aldonvalora imposto]]
[[es:IVAImpuesto al Valor Agregado]]
[[et:Käibemaks]]
[[fi:Arvonlisävero]]