Munur á milli breytinga „Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar“

ekkert breytingarágrip
m
'''Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar''' er elstafyrsta bók sem [[Prentun|prentuð]] var á [[Íslenska|íslenskuíslenska tungu]]. BókinPrentun varbókarinnar prentuð ílauk [[Hróarskelda|Hróarskeldu12. apríl]] í [[Danmörk|Danmörku1540]]. Prentun laukí [[12. aprílHróarskelda|Hróarskeldu]], [[1540Danmörk|Danmörku]]. Bókin varer um 330 blöð og í litlu broti eða 8vo (sjá {{skammst|-vo}}). Ekki er vitað hve mörg eintök voru prentuð en talið er líklegt að Oddur hafi ætlað sérhverjum presti á Íslandi[[Ísland]]i eintak.
 
== Þýðing Odds ==
[[Þýðing]]u Odds á Nýja testamenntinu hefur löngum verið hrósað fyrir kjarnyrtan texta og fyrir að hafa lagt grunninn að íslensku biblíumáli. Margir hafa þó bent á að hann eigi oft í brösum við að mynda íslenskulegar setningar og að hann riti ekki hreint mál. [[Sigurður Nordal]] kallaði samt [[þýðing]]una ''„eitt af leiðarmerkjunum í sögu íslenskra bókmennta“.'' Hann taldi stíl hans „svo svipmikinn og mergjaðan og mál hans svo auðugt, að enn er unun að lesa guðspjöllin í þeim búningi“. Dr. [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]] prófessor tók ekki eins djúpt í árinni. Þó taldi hann stíl Odds „maklegan þeirra lofsyrða - ef litið er á þá kafla, sem best hafa tekist“.
 
== Heimild ==
Óskráður notandi