Munur á milli breytinga „Gunnlaugur ormstunga“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 12 árum
m
ljóð, kvæði
m (ljóð, kvæði)
'''Gunnlaugur ormstunga''' (u.þ.b. [[983]] — u.þ.b. [[1008]]) var [[Íslensk skáld|íslenskt skáld]]. Gunnlaugur er ein af aðalpersónunum í ''[[Gunnlaugs saga|Gunnlaugs sögu ormstungu]],'' sem tekur nafn sitt eftir honum, en í henni eru mörg ljóðakvæða hans. Í sögunni er honum lýst svo:
 
:"[H]ann var snemmendis bráðger, mikill og sterkur, ljósjarpur á hár og fór allvel, svarteygur og nokkuð nefljótur og skapfelligur í andliti, miðmjór og herðimikill, kominn á sig manna best, hávaðamaður mikill í öllu skaplyndi og framgjarn snemmendis og við allt óvæginn og harður og skáld mikið og heldur níðskár[.]"
1.117

breytingar