„Bleikhnöttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m hreingera
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Bleikhnöttur''' (lat. ''globus pallidus'') er miðlægur við gráhýði (putamen) í sitt hvoru hveli, en putamen og bleikhnöttur eru aðskilin með lateral medullary lamina.
 
Bleikhnöttur skiptist í miðlægan og hliðlægan hluta. Þeir hafa svipaða aðlæga en talsvert ólíka frálæga þræði. Miðlæga hluta bleikhnattar svipar mjög til pars reticulata í svartfyllu (substantia nigra) en þetta tvennt er aðskilið með innri kapsúlu.