„Þormóður Torfason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nn:Tormod Torfæus
Sótti mynd á norsku síðuna um Þormóð
Lína 1:
[[Mynd:Torfaeus.jpg|thumb|Þormóður Torfason eða Thormod Torfæus, sagnfræðingur]]
'''Þormóður Torfason''', ''Thormod Torfæus'', ''Torvæus'' ([[27. maí]] [[1636]] – [[31. janúar]] [[1719]]) var [[sagnaritari]] og fornrita[[þýðandi]] sem bjó mestanpart ævi sinnar í [[Noregur|Noregi]]. Hann var sonur [[Torfi Erlendsson|Torfa Erlendssonar]] sýslumanns á [[Stafnes]]i og Þórdísar Bergsveinsdóttur, prests á [[Útskálar|Útskálum]]. Hann fæddist í [[Engey]]. Þormóður hefur verið kallaður ''„faðir norskrar sagnfræði“,'' fyrir hið stóra rit sitt um sögu Noregs.
 
Lína 10 ⟶ 11:
 
==Morðið á Sámsey==
Árið [[1671]] ferðaðist hann til Íslands til að ganga frá erfðamálum. Í bakaleiðinni, árið [[1672]], varð hann skipreika á [[Sámsey]] við [[Jótland]] í [[Danmörk]]u. Hermt var að nokkrir drukknir Íslendingar ásamt danska vertinum, Hans Pedersen, hefðu ruðst inn til hans eftir að hann var genginn til náða. Greip hann þá til korðans og lagði til vertsins með þeim afleiðingum að hann lést. Fyrir þetta var hann dæmdur til dauða, en var síðan náðaður og dæmdur til að skrifta opinberlega og greiða hundrað [[ríkisdalur|ríkisdali]] í manngjöld.
 
==Fjölskylda==