Munur á milli breytinga „George W. Bush“

ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: fy:George W. Bush)
{{Persóna
| nafn = George Walker Bush
| búseta = [[Hvítahúsið]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| mynd =
| myndastærð =
| myndatexti =
| fæðingarnafn = George Walker Bush
| fæðingardagur = [[6. júlí]] [[1946]]
| fæðingarstaður = [[Texas]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]
| dauðadagur =
| dauðastaður =
| orsök_dauða =
| þekktur_fyrir = Að vera forseti [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]
| starf = Stjórnmálamaður, viðskiptamaður
| titill = Forseti
| laun =
| trú =
| maki = [[Laura Bush]]
| börn =
| foreldrar = [[George H. W. Bush]], [[Barbara Bush]]
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
}}
[[Mynd:George-W-Bush.jpeg|thumb|George W. Bush]]
'''George Walker Bush''' ([[fæðing|fæddur]] [[6. júlí]] [[1946]]; {{framburður|En-us-George Walker Bush.ogg}}) er 43. og núverandi forseti [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Hann tilheyrir [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokknum]] og gegndi áður starfi [[ríkisstjóri|ríkisstjóra]] [[Texas]]. Hann tók við af [[Bill Clinton]] [[20. janúar]] [[2001]] sem forseti eftir að hafa naumlega sigrað mótframbjóðanda sinn úr röðum [[Demókrataflokkurinn|Demókrata]], [[Al Gore]] í kosningum í [[nóvember]] árið [[2000]] þar sem Bush fékk reyndar færri atkvæði á landsvísu en náði fleiri [[Kjörmenn|kjörmönnum]]. Bush sigraði svo aftur í kosningunum [[2004]], þá á móti [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeildarþingmanninum]] [[John Kerry]], nú með naumum meirihluta atkvæða á landsvísu. Varaforseti Bush er [[Dick Cheney]]. Seinna kjörtímabili Bush lýkur [[20. janúar]] [[2009]].
Óskráður notandi