„Stóuspeki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Saga ==
''Engin ritverk liggja eftir Zenon sjálfan og koma allar kenningar og þekking um tilvist og þróun stóuspekinar frá ritum stóumanna innan Rómverska keisaraveldisins, þeirra [[Seneca]], [[Markús Árelíus|Markús Árelíusar]] og [[Epiktetosar]]. Að auki eru til brot af verkum Krýsipposar og Kleanþesar. Enn fremur eru rit [[Cicero|Ciceros]] mikilvæg heimild um kenningar stóumanna.''
 
Rekja má stóuspekina til um 300 f.kr. þegar að upphafsmaður og aðalhöfundur stóuspekinar, [[Zenon]] frá Kítíon varð skipreka og endaði í [[Aþena|Aþenu]], þar gekk hann til liðs við kýneka. Skólinn dróg nafn sitt af steindum stóum (''stoa poikilê'', sem er gríska fyrir súlnaskála eða súlnagöng) við markaði í Aþenu þar sem hann hélt fyrirlestra sína og kenndi lærisveinum sínum.