„Suðurlandsskjálfti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
== Skjálftar 29. maí 2008 ==
 
Þann [[29. maí]] [[2008]] reið skjálftahrina yfir [[Suðurland]]. Sterkasti skjálftinn átti sér stað kl. 15:45 og mældist hann 6.1 á [[Richter]]. Skjálftinn fannst á [[höfuðborgarsvæðið|höfuðborgarsvæðinu]] og alla leið til [[Ísafjörður|Ísafjarðar]]. Grjóthrun varð í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] og þjóðvegur eitt fór í sundur við [[Ingjólfsfjall|Ingólfsfjall]]. <ref> {{vefheimild | url= http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/05/29/afar_oflugur_jardskjalfti/ | titill = Afar öflugur jarðskjálfti |mánuðurskoðað = 29. maí | árskoðað= 2008 }} </ref>.[[ Almannavarnir]] lýstu yfir hæsta viðbúnaðarstigi í Selfossi, [[Hveragerði]] og nágrenni vegna hugsanlegra eftirskjálfta<ref> {{vefheimild | url= http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/05/29/haesta_vidbunadarstig_a_sudurlandi/ | titill = Hæsta viðbúnaðarstig á Suðurlandi |mánuðurskoðað = 29. maí | árskoðað= 2008 }} </ref>.
 
== Tilvísanir ==