„Sverð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Laga villur
Lína 7:
 
== Sverð til forna ==
Sverð [[Norðurlönd|Norðurlandabúa]] í fornöld voru stærri og veigameiri en þau, ersem tíðkuðust um sömu mundir í öðrum löndum. ''Brandurinn'' var beinn, breiður og tvíeggjaður, og gekk eftir honum að endilöngu hryggur, er kallaður var ''véttrim'', fram undir ''blóðrefilinn'', en svo nefndist oddur sverðsins. Fletirnir beggja vegna við véttrimina varvoru kallaðir ''valbastir''. Rammgjör þverstöng (''fremra hjalt'', ''höggró'', ''gaddhjalt'') var til hlífðar framan við handfangið (''meðalkaflinn''), en til viðnáms fyrir höndina að aftan var knappur mikill eða hnúður, ýmislega lagaður (''efra hjalt'').
 
== Söx ==