Munur á milli breytinga „Öxi“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
Nærri lætur, að meðallengd breiðaxa hafi verið um 5 þumlungar. Væri hyrnunar slegnar mjög fram og svírabugðurnar krappar - einkum kverkin - nefndist öxin: ''Snarhyrnd öx''. Til breiðaxa töldust ennfremur ''skeggaxir''; þær voru snaghyrndar aftur en ekki fram, þ.e. höfðu skegg undir kverkinni. Aftur á móti virðist ''bryntröllið'' hafa verið frábrugðið snaghyrnum einkum að því leyti, sem skalllinn var sleginn fram í alldigran brodd, hvassan og strendan, er vel var til þess fallinn að rjúfa [[Hjálmur|hjálma]] og [[brynjur]], eða þá í lítið axarblað, tiltölulega þykkara og sterkara en aðalblaðið. Ekki má rugla bryntröllinu við ''brynþvarann'', er var höggspjót svipað atgeir, og er lýst sem spjóti með breiðu og löngu blaði og þverslá á falnum.
 
== Eitt og annað ==
==Axir á Íslandi==
* Á [[Ísland]]i voru þeir hálshöggnir sem höfðu framið [[morð]] og aðra stórglæpi.
* Exi var t.d. notuð bæði við síðustu aftökuna á Íslandi [[1830]] og aftöku [[Jón Arason|Jóns Arasonar]] [[biskup]]s [[1550]] (sjá „[[öxin og jörðin geymir þá best]]“).
Óskráður notandi