„Ívar Bárðarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 193.109.24.11 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Jóna Þórunn
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Brattachurch.jpg|200px|thumb|right|Endurgerð Þjóðhildarkirkju í [[Eystribyggð]].]]
'''Ívar Bárðarson''' var [[Noregur|norskur]] [[prestur]] sem þekktastur er fyrir að hafa skilið eftir einu eiginlegu samtíðalýsingusamtíðarlýsingu á byggðum norrænna manna á [[Grænland]]i. Frásögn Ívars er helsta heimild [[sagnfræði]]nga sem rannsakað hafa sögu Grænlendinga hinna fornu.
 
== Saga handritsins ==
 
Hákon biskup í [[Björgvin]] (Bergen) sendi Ívar sem fulltrúa sinn að biskupssetrinu á [[Garðar (Grænlandi)|Görðum]] [[1341]] og kom hann þangað [[1347]]. Ívar dvaldist á Grænlandi sem ''[[officialis]]'', umboðsmaður eða staðgengill biskups, enda var enginn biskup yfir Grænlandi á þessum árum. Ívar virðist síðan hafa snúið aftur til [[Noregur|Noregs]] um [[1360]]. Upphafleg lýsing hans, sem skrifuð var á [[Norskanorræna|norskunorrænu]] eða [[Millinorska|millinorsku]], er týnd, en til er [[Danska|dönsk]] þýðing á handriti hans frá [[17. öld]] og í allmörgum afritum. Best varðveitt er handrit það í ''Den Arnamagnæanske Samling'' ([[Stofnun Árna MagnússonarÁrnasafn]]i) sem nefnt er AM 777 a 4to. Ritið nefnist „''Enn kortt Beschriffuellse om Grønnland, Om Segladsenn did henn saa och om Landtzens Beschriffuelse''“ („Stutt lýsing á Grænlandi,: siglingunniUm siglinguna þangað, og staðarlýsing“). Er lýsingin oftast nefnd ''Det gamle Grønlands beskrivelse'', eða ''Grænlandslýsing Ívars Bárðarsonar''.
 
== Lýsingin fest á blað ==
Lína 18:
Aftan við sjálfa lýsingu Ívars er í ''Det gamle Grønlands beskrivelse'' lýsing á hvernig sigla skuli frá Björgvin til Grænlands. Er álitið að sú frásögn sé eftir einhvern annan en Ívar.
 
== Tvær útgáfur af Grænlandslýsingu Ívars, og íslensk þýðing ==
 
'''Grönlands historiske Mindesmærker''', gefin út af Det kongelige nordiske Oldskrift-Selskab, ritstjórar Finnur Magnússon og C. C. Rafn, København, 1838-451838–1845, III, blaðsíðurnar 248–264.
 
'''Det gamle Grønlands beskrivelse af Ívar Bárðarson''', ritstjóri Finnur Jónsson, Levin & Munksgaards Forlag, København, 1930.
 
Íslensk þýðing er í bók Ólafs Halldórssonar handritafræðings: '''Grænland í miðaldaritum''', Rvík 1978, bls. 133–137. Greinargerð Ólafs er á bls. 407–408.
 
== Heimildir ==
* Grønlands Forhistorie, ritsjóriritstjóri Hans Christian Gulløv, Gyldendal, 2005. ISBN 87-02-017245-5
* Á hjara veraldar, Guðmundur J. Guðmundsson, Sögufélagið, 2005. ISBN 9979-9636-8-9