„Eftirmáli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Eftirmáli''' er niðurlagsorð á eftir bókmenntaverki, leikverki og er stundum notað sem stílbragð í kvikmyndum. Eftirmáli í bókmenntum er oftast um höfund þes...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Varast ber að rugla saman ''eftirmál'' <ref>[http://iceland.spurl.net/tunga/VO/leit.php?q=eftirm%C3%A1l Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref> í merkingunni eftirköst, afleiðing við eftirmála <ref>[http://iceland.spurl.net/tunga/VO/leit.php?q=eftirm%C3%A1li Beygingarlýsing íslensks nútímamáls]</ref> í ofangreindri merkingu. Eftirmál er hvorkynsorð (og oftast haft í fleirtölu) (dæmi: ''sem betur fer urðu engin eftirmál vegna atburðanna''), en eftirmáli karlkyns orð (dæmi: ''vandaður eftirmáli var í bókarlok''). <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=433631&pageSelected=11&lang=0 Morgunblaðið 1995]</ref> <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=434023&pageSelected=16&lang=0 Morgunblaðið 1995]</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Tengt efni ==
* [[Formáli]]
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
{{Stubbur|Bókmenntir}}