„Skyndibiti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Skyndibiti''' (eða '''skyndibitamatur''') er smáréttur sem er matreiddur á einfaldan hátt, seldur tilbúinn og oftast snæddur án hnífapara, þ.e. stýfður úr h...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skyndibiti''' (eða '''skyndibitamatur''') er [[Máltíð|smáréttur]] sem er matreiddur á einfaldan hátt, seldur tilbúinn og oftast snæddur án hnífapara, þ.e. stýfður úr hnefa. Skyndibiti er t.d. [[hamborgari]], [[pylsa]], [[kebab]] og í sumum tilfellum [[pizza]]. Skyndibitar eru mishollir, en sumir grænir [[Veitingastaður|veitingastaðir]] hafa tekið upp á því að selja fljótlega og [[Hollusta|holla]] rétti, og bera fram sem skyndibita. Venjulegir skyndibitastaðir eru staðsettir í alfaraleið.
 
[[Flokkur:Matur]]
{{Stubbur}}
 
[[ar:وجبات سريعة]]
[[bg:Бързо хранене]]
[[cs:Fast food]]
[[da:Fastfood]]
[[de:Fastfood]]
[[en:Fast food]]
[[eo:Rapidmanĝejo]]
[[es:Comida rápida]]
[[fi:Pikaruoka]]
[[fr:Restauration rapide]]
[[ga:Mearbhia]]
[[gl:Comida rápida]]
[[he:מזון מהיר]]
[[hu:Gyorsétterem]]
[[id:Rumah makan siap saji]]
[[ja:ファーストフード]]
[[ka:ფასტფუდი]]
[[ko:즉석식]]
[[nl:Fastfood]]
[[nn:Snøggmat]]
[[no:Hurtigmat]]
[[pl:Fast food]]
[[pt:Fast-food]]
[[ru:Фастфуд]]
[[simple:Fast food]]
[[sk:Rýchle občerstvenie]]
[[sr:Брза храна]]
[[sv:Snabbmat]]
[[uk:Фаст-фуд]]
[[zh:快餐]]
[[zh-min-nan:Sok-si̍t]]