Munur á milli breytinga „1271“

278 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
m (robot Fjarlægi: lmo:1271)
* [[Marco Polo]] lagði upp frá [[Feneyjar|Feneyjum]] í hina frægu ferð sína til [[Kína]].
* [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshöfn]] var gerð að miðstöð konunglegu einokunarverslunarinnar í [[Færeyjar|Færeyjum]].
* Síðla sumars gera Grænlendingar uppreisn gegn konungi sínum, [[Magnús lagabætir|Magnúsi Hákonarsyni]], þeim er síðar var kallaður ''lagabætir''. <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=436361&pageSelected=7&lang=0 Lesbók Morgunblaðsins 1999]</ref>
* [[18. desember]] - [[Júanveldið]] (元 yuán) hófst formlega í [[Kína]] þegar [[Kúblaí Kan]] kaus stjórn sinni það nafn.
 
Óskráður notandi