„Elsa G. Vilmundardóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ahjartar (spjall | framlög)
m
Lína 7:
Árið [[1977]] birtist þekktasta rannsóknarskýrsla Elsu [[Tungnaárhraun]] sem var mikið tímamótaverk og er enn hin merkasta heimild um þessi hraun. Árið 1980 var gerður samningur milli Orkustofnunar og [[Landsvirkjun]]ar um samræmda jarðfræðikortlagningu á vatnasviði Þjórsár ofan Búrfells og var Elsa umsjónarmaður þess verks. Kortin komu út á árabilinu 1983-1999 og hafa síðan verið grundvöllur allra jarðfræðirannsókna á þessu svæði.
Á þessum árum var lagður grunnur að því mikla verki sem Elsa vann enn að er hún lést, þ.e. kortlagningu móbergs í eystra gosbeltinu.
Elsa stundaði rannsóknir víðar svo sem að kortlagningu móbergs íog hlýskeiðshrauna norðan Vatnajökuls, á fornu lónseti að [[Fjallabak]]i og [[gjóskuflóð]]um samfara forsögulegum [[Heklugos]]um. Hún skrifaði einnig um vísindarannsóknir og og rannsóknarferðir dr. [[Helgi Péturss|Helga Péturss]]. Lengst munu jarðfræðikortin líklega halda minningu hennar á lofti innan fræðanna.
 
Elsa var einn af 13 stofnfélögum [[Jarðfræðafélag Íslands|Jarðfræðafélags Íslands]] og var formaður þess árin [[1986]]-[[1990]]. Einnig var hún formaður starfsmannafélags Orkustofnunar [[1983]]-[[1985]].