„Elsa G. Vilmundardóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Elsa G. Vilmundardóttir''' (f. nóvember [[1932]], d. [[29. apríl]] [[2008]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[jarðfræði]]ngur.
 
Elsa stundaði nám við Stokkhólmsháskóla árin [[1958]]-[[1963]] og var fyrst íslenskra kvenna til að ljúka háskólanámi í jarðfræði og því fyrsti kvenjarðfræðingur landsins. Á námsárum sínum vann hún á sumrin við ýmis jarðfræðistörf á vegum [[Raforkumálaskrifstofan|Raforkumálaskrifstofunnar]], mest þó að jarðfræðirannsóknum við fyrirhugaða [[Búrfellsvirkjun]]. Áhugi hennar beindist fljótt að jarðfræði [[Tungnaáröræfi|Tungnaáröræfa]], hinum miklu og stórdílóttu hraunum sem þar þöktu landið, að móberginu og að hinum stóru gjóskugígunum. Jarðfræði Tungnáröræfa varð verkefni hennar til lokaprófs.