„Ýr (hljómsveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rúnar Þórisson var ekki í Ýr. Hann var í Danshljómsveit Vestfjarða með Rafni. Upp úr þeirri hljómsveit var Grafík stofnuð.
Bætti við meðlimum hljómsveitarinnar og hvar þeir eru nú.
Lína 1:
'''Ýr''' var [[Ísland|íslensk]] [[hljómsveit]] frá [[Ísafjörður|Ísafirði]] sem starfaði á árunum frá [[1974]] til [[1979]]. Hún gaf út eina [[breiðskífa|breiðskífu]] sem hét einfaldlega ''[[Ýr (breiðskífa)|Ýr]]'', árið [[1975]] hjá [[ÁÁ Records]] en var fyrst og fremst [[dansleikir|danshljómsveit]]. Hún átti smellinn „[[Kanínan]]“ sem [[Sálin hans Jóns míns (hljómsveit)|Sálin hans Jóns míns]] tók á [[1981-1990|9. áratug]] [[20. öldin|20. aldar]]. Síðar stofnaði lykilmaður hljómsveitarinnar, [[Rafn Jónsson]], hljómsveitina [[Grafík (hljómsveit)|Grafík]].
Meðlimir hljómsveitarinnar voru: [[Rafn Jónsson]] trommur, [[Reynir Guðmundsson]] [[söngur]], [[Hálfdán Hauksson]] [[bassi]] og [[Sigurður Rósi Sigurðsson]] [[gítar]]. Rafn starfaði með mörgum hljómsveitum hérlendis, tók upp [[tónlist]] og var [[útgefandi]] með meiru. Rafn er látinn. Reynir hefur starfað við [[tónlist]] sem hliðargrein alla tíð og er nú [[söngvari]] hljómsveitarinnar [[Saga Class (hljómsveit)|Saga Class]]. Hálfdán er búsettur í [[Noregur|Noregi]] og Sigurður Rósi er [[bóndi]] á [[Nýja Sjáland|Nýja Sjálandi]]. Hann hefur einnig haldið úti [[hljómsveit]] þar í landi.
 
[[Flokkur:Íslenskar hljómsveitir]]