„Norðurlöndin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mt:Pajjiżi Nordiċi
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Nordic-Europe North-European countries extended-map.png|thumb|right|250px|Norðurlöndin (bláskyygðu löndin eru í Evrópusambandinu en gulskyggðu löndin utan þess.)]]
[[Mynd:Norden.jpg|thumb|200px|Fánar þeirra ríkja sem tilheyra Norðurlöndunum]]
'''Norðurlöndin''' er [[samheiti]] sem notað er yfir fimm lönd í [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópu]]: [[Ísland]], [[Finnland]], [[Svíþjóð]], [[Noregur|Noreg]] og [[Danmörk]]u. (Stundum er orðið [[Skandinavía]] notað í sömu merkingu.) Lönd þessi eru einnig öll aðildarríki að [[Norðurlandaráð]]i og [[Norræna ráðherranefndin|Norrænu ráðherranefndinni]]. Einnig eru sjálfstjórnarlöndin [[Áland]], [[Færeyjar]] og [[Grænland]] aðilar að ráðinu og ráðherranefndinni.