„Maximianus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Maximianus þurfti fljótlega að taka upp vopn þar sem uppreisnarmaðurinn [[Carausius]] hafði lýst sjálfan sig keisara í [[Bretland]]i og í hluta [[Gallía|Gallíu]]. Maximianus þurfti hinsvegar að fresta innrás í Bretland þar sem Carausius hafði tryggt sér völd yfir öllum flota Rómverja á þessum slóðum. Árið [[286]] tók Maximianus sér titilinn augustus og var því frá þeim tíma fullgildur keisari. Átökum við Carausius var svo slegið á frest og Maximianus, ásamt Diocletianusi, einbeitti sér að því að tryggja norður landamæri Rómaveldis, við [[Rín (fljót)|Rín]] og [[Dóná]], gegn [[germanir|germönskum þjóðflokkum]].
 
Árið [[293]] var hiðhin svokallaða fjórveldisskipulag[[fjórveldisstjórnin|fjórveldisstjórn]] myndaðmynduð, en í þvíhenni fólst að Maximianus og Diocletianus skipuðu hvor um sig einn undirkeisara (caesar). Maximianus skipaiði [[Constantius]] sem var tengdasonur hans, en hafði einnig verið yfirmaður lífvarðasveitar hans. Diocletianus skipaði [[Galerius]].
 
Maximianus og Constantius sneru sér nú að því að berjast við Carausius. Þeir börðust fyrst við bandamenn hans í Gallíu, með þeim afleiðingum að Carausius missti stuðning og var tekinn af lífi. Bandamaður hans, [[Allectus]], tók hins vegar við sem uppreisnarforingi, en var sigraður, í bardaga á Bretlandi, af Constantíusi árið [[296]].
 
[[Flokkur:Rómverskir keisarar]]