„Elagabalus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 9:
Elagabalus varð fljótlega mjög umdeildur keisari, m.a. vegna trúarofstækis síns, en hann ýtti hinum hefðbundnu rómversku guðum til hliðar og reyndi að láta alla tilbiðja sinn guð, El-Gabal. Einnig var einkalíf hans mjög umdeilt; hann giftist að minnsta kosti þremur konum á sínum stutta valdaferli en hann var líka opinberlega tvíkynhneigður og klæðskiptingur.
 
Móðir Elagabalusar, Julia Soaemias, studdi hann í sínu trúarofstæki, þrátt fyrir vaxandi óvinsældir á meðal almennings. Það var hinsvegar stuðningur ömmu hans, Juliu Maesu, sem skipti mestu máli og árið [[221]] virðist sá stuðningur hafa horfið og hún snúið sér að öðru barnabarni sínu, [[Alexander Severus]]. Lífvarðasveitin studdi að lokum einnig að Alexander Severus yrði skipaður keisari og tóku því Elagabalus og móður hans af lífi [[11. mars]] [[222]] og lýstu Severus sem keisara.
 
{{Töflubyrjun}}