50.763
breytingar
m (robot Breyti: nl:Menelaüs) |
|||
'''Menelás''' ([[forngríska|forngrísku]] Μενέλαος) er persóna í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]]. Hann kemur fyrir í ''[[Ilíonskviða|Ilíonskviðu]]'' og ''[[Ódysseifskviða|Ódysseifskviðu]]'' [[Hómer]]s, sem og í ýmsum forngrískum harmleikjum. Menelás var konungur í [[Sparta|Spörtu]]. Hann var sonur [[Atreifur|Atreifs]] og [[Ærópa|Ærópu]], yngri bróðir [[Agamemnon]]s og eiginmaður [[Helena fagra|Helenar fögru]].
{{Stubbur|fornfræði|bókmenntir}}
[[Flokkur:
[[Flokkur:Persónur í Hómerskviðum]]
|